ProtonMail er heimsins stærsti þjónustuaðili fyrir dulritaðan tölvupóst, sem þjónustar milljónir notenda út um víða veröld. Við verjum samskiptin þín fyrir stafrænum árásum nútímans.
ProtonMail gerir þér kleift að halda fyrirtækispóstfanginu þínu (þú@þittfyrirtæki.com). Sendu og taktu á móti dulrituðum tölvupósti bæði innan og utan fyrirtækisins.
Dulritun er ekki einhver forritsviðbót eða skringilegt tengiforrit með valmyndum og aukasmellum. Enda-í-enda dulritun er sjálfgefið virk á öllum notendaaðgöngum og algerlega samfelld í umhverfið.
Þetta er tölvupóstur - hann fylgir þér. Núna er hann alveg jafn öruggur þegar þú ert á ferðinni eins og hann er á skrifstofunni. Vef- og borðtölvuforritin eru studd með verðlaunuðum farsímaforritum sem tryggja öruggan tölvupóst á snjalltækjum.
Proton Technologies AG
Route de la Galaise 32,
1228 Plan-les-Ouates
Geneva, Switzerland
Almennt:
Birta tölvupóst
Fjölmiðlar:
media@protonmail.com
Lagalegt:
legal@protonmail.com
Samstarf:
partners@protonmail.com
Öryggi:
security@protonmail.com
Misnotkun:
abuse@protonmail.com
Vegna fyrirspurna varðandi lagaleg atriði eða frá lögreglu
smelltu hér
Vegna beiðna um aðstoð, skoðaðu
protonmail.com/support