Listi yfir umsagnir um öruggan tölvupóst ProtonMail (uppfært 2018)
Á þessariu síðu finnurðu fullan lista með umsögnum um ProtonMail öruggu tölvupóstþjónustuna frá því við hófum starfsemi árið 2014…
Aðrar tölvupóstþjónustur eru að aðlaga viðskiptalíkön sín að hinum nýju persónuverndarlöggjöfum. Hjá ProtonMail er gagnaleynd viðskiptalíkanið okkar.
Vertu í hópi þeirra þúsunda félaga, stofnana og fyrirtækja sem nýta sér dulritaðan tölvupóst.
GDPR-reglugerð Evrópusambandsins (General Data Protection Regulation) kveður á um nýjar strangar reglur varðandi öryggi persónulegra gagna — og háar sektir sé þessum reglum ekki fylgt.
ProtonMail gerir aukið öryggi einfaldara með sjálfvirkri dulritun og einföldu viðmóti.
ProtonMail gerir samkomulag um gagnavinnslu við fyrirtækjanotendur sína, þar sem nákvæmlega er farið yfir sértæk réttindi og skyldur að hálfu beggja aðila, eins og farið er fram á í GDPR-samhæfni.
Þar sem tölvupósturinn er verndaður með enda-í-enda dulritun, uppfyllir ProtonMail-pósthólfið þitt kröfur GDPR varðandi gagnavernd frá grunni.
ProtonMail hefur engann aðgang að tölvupósti á vefþjónum okkar sökum órjúfanlegrar dulritunar aðgangs (zero-access). Þetta takmarkar berskjöldun (og ábyrgð) á gögnunum þínum fari svo að um gagnastuld sé að ræða.
Skoðaðu samkomulagið um gagnavinnslu
Stofnað af vísindamönnum sem hittust í CERN árið 2013, markmið okkar er að byggja öruggara internet.
Stofnanir af ýmsum stærðum, allt frá smærri fyrirtækjum til stórra ríkisstofnana, nota ProtonMail til að vernda samskipti sín fyrir netárásum. ProtonMail Professional gerir kleift að verja alla stofnunina á fljótlegan máta fyrir tölvupóstárásum og njósnum sem annars gætu valdið ómetanlegu tjóni.
Á þessariu síðu finnurðu fullan lista með umsögnum um ProtonMail öruggu tölvupóstþjónustuna frá því við hófum starfsemi árið 2014…
Tölvupósthólfið þitt er gullnáma fyrir hakkara. Og samt eru margir sem enn hafa ekki gert neitt til að gera póstinn sinn öruggari. Hér eru fimm nauðsynleg skref sem hægt er að taka…
ProtonMail er dulrituð tölvupóstþjónustua sem nálgast öryggismál á annan og róttækari hátt. Skoðaðu hvernig öryggi ProtonMail stendur í samanburði við aðferðir Gmail…
Proton AG
Route de la Galaise 32,
1228 Plan-les-Ouates
Geneva, Switzerland
Almennt:
Birta tölvupóst
Fjölmiðlar:
media@protonmail.com
Lagalegt:
legal@proton.ch
Samstarf:
partners@protonmail.com
Misnotkun:
abuse@protonmail.com
Vegna fyrirspurna varðandi lagaleg atriði eða frá lögreglu
smelltu hér
Vegna beiðna um aðstoð, skoðaðu
protonmail.com/support