Veldu þér tegund ProtonMail-aðgangs

ProtonMail er frjáls og ókeypis tölvupóstþjónusta í almannaþágu. Þú getur hjálpað til við verndun persónuupplýsinga á netinu með því að gerast áskrifandi að greiddum notandaaðgangi. Framlag þitt hjálpar okkur við að styðja fleiri notendur og að halda áfram þróun ProtonMail sem frjáls og opins hugbúnaðar.

Við trúum því að friðhelgi einkalífsins sé grundvallarmannréttindi og bjóðum því ókeypis tölvupóstþjónustu í almannaþágu. Þú getur stutt við bakið á okkur með því að segja fjölskyldu þinni og vinum frá ProtonMail, eða með fjárframlagi.

FREE aðgangurinn okkar innifelur:

500 MB geymslurými
150 skilaboð á dag
Takmörkuð aðstoð

Með Plus-skrift færðu þróaðasta örugga tölvupóstaðgang sem í boði er, auk þess að styðja við markmið okkar um að vernda friðhelgi einkalífsins á netinu.

PLUS aðgangurinn okkar innifelur:

5 GB geymslurými
Sendu allt að 1000 skilaboð á dag
Merkingar, sérsniðnar síur og möppur
Sendu dulrituð skilaboð til utanaðkomandi viðtakenda
Notaðu þitt eigið lén (t.d: jon@jonsson.is)
Allt að 5 tölvupóstsamheiti
Forgangsstuðningur viðskiptavina

Þú getur stutt ProtonMail með því að velja þróuðustu notendaaðgangana okkar og fengið þannig ýmsa sérstaka eiginleika.

Til viðbótar við alla eiginleika Plus, eru VISIONARY aðgangar einnig með eftirfarandi:

20GB geymslurými
Allt að 50 tölvupóstsamheiti
Stuðningur við allt að 10 lén
Fjölnotendastuðningur (6 alls)
Engin takmörk á sendingum*
Merkingar, sérsniðnar síur og möppur
Sendu dulrituð skilaboð til utanaðkomandi viðtakenda
Snemmbúinn aðgangur að nýjum eiginleikum


Innifelur aðgang að ProtonVPN

*ProtonMail má ekki nota til að senda ruslpóst/óumbeðinn póst eða til magnsendinga á tölvupósti

ProtonMail Professional Plans provide hosted encrypted email for your company. Use your own domain and create accounts for employees (e.g. john@mycompany.com). Learn More

Our PROFESSIONAL account includes:

Custom email with your domain
Unlimited user support
Flexible storage management
End-to-end encryption for all users
Administrative controls
Advanced security controls
Migration tools
Forgangsstuðningur

*ProtonMail má ekki nota til að senda ruslpóst/óumbeðinn póst eða til magnsendinga á tölvupósti


 

Tímabundið óvirkt.

ProtonMail er undir miklu álagi í augnablikinu, þannig að nýskráningar hafa verið gerðar tímabundið óvirkar, reyndu aftur síðar

Enda-í-enda dulritaður tölvupóstur frá Sviss er núna í boði á snjallsímanum þínum!

Náðu í iOS-forritið

eða

Notaðu vefútgáfuna

 

Enda-í-enda dulritaður tölvupóstur frá Sviss er núna í boði á snjallsímanum þínum!

Náðu í Android-forritið

eða

Notaðu vefútgáfuna